Um ferjurnar

Eimskip er með tvær farþegaferjur í áætlunarferðum. Mikill metnaður er lagður í að hafa alla aðstöðu sem besta fyrir farþega og hér til hliðar má finna nánari upplýsingar um þjónustu um borð sem og hagnýtar upplýsingar.

Við vonum að upplifun farþega okkar sé sem ánægjulegust og hvetjum sem flesta til að sigla með ferjum Eimskips og njóta þeirrar einstöku náttúrufegurðar sem blasir við í siglingunum.