Hagnýtar upplýsingar

Bílastæði

Farþegar geta nýtt sér bílastæði við brottfararstaði ferjunnar í Reykjavík og á Akranesi. Vinsamlegast athugið að rekstraraðili ferjunnar ber ekki ábyrgð á ökutækjum sem geymd eru við þessa staði.

HVERNIG KEMST ÉG Á STAÐINN?Akraborgarbryggjan við Faxahöfn á Akranesi.
Vesturbugt, Reykjavíkurhöfn, Reykjavík.