Þjónusta um borð

Aðstaða um borðHægt er að koma með barnavagna og reiðhjól um borð og einnig er töskugeymsla inni. 

Gæludýr

Leyfilegt er að koma með gæludýr um borð en þau verða að vera geymd úti á dekkinu, ekki inni í ferjunni.

Barnahorn

Vegna plássleysis er ekki um barnahorn að ræða í ferjunni.

Aðgengi fatlaðra

Framan á ferjunni er rampur sem tekur hjólastóla og um borð er búnaður til að festa hjólastóla. Notast er við flotbryggjur þannig að í einhverjum tilvikum þarf aðstoð og er þá gott að láta vita fyrirfram.