Gjaldskrá Baldurs

Gjaldskrá 2022/2023

Vetrartímabilið er frá 1. september - 31. maí

Sumartímabilið er frá 1. júní - 31. ágúst

 

STYKKISHÓLMUR – BRJÁNSLÆKUR um FLATEY (FARÞEGAR, ÖNNUR LEIÐ)
  Vetur frá 1.des ´22 Sumar

Fullorðnir (vetur 16+/ sumar 21+) 

(ath. gegn framvísun skólaskirteinis er gefið 50% afsláttur gildir 1.sept-31. maí) 

5.060 kr. 6.490 kr.
Eldri borgarar 67+ og öryrkjar 4.040 kr. 5.190 kr.

Unglingar (vetur 12-15 ára/ sumar 16-20 ára)

2.530 kr. 3.245 kr.
Börn (vetur: 0-11 ára/ sumar: 0-15 ára) FRÍTT** FRÍTT**

 

STYKKISHÓLMUR – FLATEY (FARÞEGAR, ÖNNUR LEIÐ)
  Vetur frá 1. des ´22 Sumar

Fullorðnir (vetur 16+/ sumar 21+)

3.470 kr. 4.430 kr.
Eldri borgarar 67+ og öryrkjar 2.790 kr. 3.544 kr.

Unglingar (vetur 12-15 ára / sumar 16-20 ára)

1,735kr. 2.215 kr.
Börn (vetur: 0-11 ára / sumar: 0-15 ára) FRÍTT** FRÍTT**

 

BRJÁNSLÆKUR - FLATEY (FARÞEGAR, ÖNNUR LEIÐ) 

  Vetur frá 1. des ´22 Sumar
Fullorðnir (vetur 16+/ sumar 21+)  2.865 kr. 3.690 kr.
Eldri borgarar 67+ og öryrkjar 2.290 kr. 2.960 kr.
Unglingar (vetur 12-15 ára/ sumar 16-20 ára) 1.735 kr. 1.845 kr.
Börn (vetur: 0-11 ára/ sumar: 0-15 ára) FRÍTT** FRÍTT**

** Í fylgd með foreldrum/forráðamönnum

  

BIFREIÐAR (ÖNNUR LEIÐIN: Stykk-Brjánsl. eða Brjánsl.-Stykk) 
  Vetur frá 1. des ´22 Sumar
Fólksbifreið allt að 5 metrum (bílstjóri ekki innifalinn) 5.060 kr. 6.490 kr.
Stórar fólksbifreiðar breiðari en 2m (t.d. Ford 250 þ.h. að 5 metrar) 7.375 kr. 9.410 kr
Fólksbifreiðar, hver byrjaður metri umfram 5m 2.010kr. 2.215 kr.
Afraníkerrur og tjaldvagnar 4.630 kr. 6.490kr.
Fellihýsi, hjólhýsi, húsbílar, stórar kerrur / hestakerrur (allt að 5 m) 7.375 kr. 9.410 kr.
Hver byrjaður aukametri á fellihýsi, hjólhýsi, húsbíl, stórar bílar og stórar kerru 2.010 kr. 2.215 kr.
Rútur, fyrir hvern byrjaðan metra 2.020 kr. 2.620kr.
Mótorhjól og bifhjól 3.030 kr. 3.870  kr
Kerra hífð í Flatey (allt að 5m og 1,8 tonn) 5.060 kr. 6.490 kr.
Hver aukametri fyrir kerru hífða í Flatey umfram 5m 2.010 kr. 2.215 kr.

 

VÖRUFLUTNINGABIFREIÐAR (ÖNNUR LEIÐIN: Stykk-Brjánsl. eða Brjánsl. - Stykk) ATH. Bókanir fyrir vörubílar og vinnuvélar eru einungis hægt að gera á skrifstofu Sæferða) **
  Vetur frá 1.des ´22  Sumar
Vöruflutningabílar og vinnuvélar (venjuleg breidd) fyrir hvern byrjaðan metra (m/VSK) - bílstjórar í bílum m/vsk fá frítt  4.620 kr. 4.600 kr.
Háir sendibílar (sambyggðir) fyrir hvern byrjaðan metra (m/VSK) 2.750kr. 2.730 kr
Olíukálfur 9.320 kr. 9.280 kr.

 ** Aflsáttarkjör flutningarbílar: fluttir metrar á mánuði:

50-100 m = 10%

101-200 m = 20%

<201 m = 30%

VÖRUR
  Vetur frá 1.des ´22 Sumar
Almenn vara 0-10 kg 290 kr. stk 766 kr. stk
Almenn vara 11-50 kg 1.200 kr. stk 1.300 kr. stk
Almenn vara 51-100 kg 2.395 kr. stk 2.385 kr. stk
Almenn vara yfir 100 kg 11.440 kr. stk 11.387 kr. stk
Ís, möl, sandur í sekkjum og körum 3.620 kr. pr. tonn 3.600 kr. pr. tonn
Þungavara (bein, slóg, sorp) 5.415 kr. pr. tonn 5.388 kr. pr. tonn
Þungavara, fiskur í körum 9.690 kr. pr. tonn 9.644 kr. pr. tonn
Almenn léttvara m3 5.815 kr. pr. tonn 5.787 kr. pr. tonn
Búslóðir m3 4.420 kr. pr. tonn 4.398 kr. pr. tonn
Bátar í vagni < 1,8 tonn þungi 4.625 kr. pr. tonn 4.600 kr. pr. tonn
Bátar í hífingu >1,8 tonn þungi 6.995 kr. pr. tonn 6.962 kr. pr. tonn
Ruslagámur 7.695 kr.-stk  7.657 kr.

 

Einingakort 

Ath. Einingarkort eru ekki ætluð hópum, vinsamlegast hafið samband við okkur  breidafjordur@seatours.is til að fá tilboð fyrir hópa.

Stykkishólmur - Brjánslækur / Brjánslækur - Stykkishólmur

  Vetur frá 1.des Sumar 1.jún
20 einingar 37.950 kr. 48.675 kr.
40 einingar 62.491 kr. 80.152 kr.
60 einingar 77.228 kr. 99.054 kr.

 

Stykkishólmur- Flatey /Flatey- Stykkishólmur

  Vetur frá 1.des Sumar
20 einingar 26.025 kr. 33.225 kr.
40 einingar 42.855 kr. 54.711 kr.
60 einingar 52.961 kr. 67.613 kr.

 

*Ath.verðin geta breyst - við áskilum okkur rétt til að breyta verð og áætlun