Siglingaáætlun

 

 Áætlun Baldurs haust/vetur 2020/21

1. sept 2020 –  31. maí 2021

 

 

Frá

Sun, Mán, Miðv, Fim

 

Þrið & Föst

Laugardaga verða engar ferðir nema það sé auglýst sérstaklega

Stykkishólmur

15.00

 

09.00 & 15.00

Engin ferð

Flatey (til Brjánsl)

16.30

 

10.30 & 16.30

Engin ferð

Brjánslækur

18.00

 

12.00 & 18.00

Engin ferð

Flatey (til Stykk)

19.00

 

13.00 & 19.00

Engin ferð

 *Ath. Ekki er siglt á LAUGARDÖGUM frá 13. september 2020 til og með 16. maí 2021 nema aukaferðir séu sérstaklega auglýstar:

Aukaferð

Laugardagur 5. og 12. September 

Brottför 9.00 frá Stykkishólmi

              12.00 frá Brjánslæk

 

 Áætlun Baldurs sumar 2021

15. júní til 24. ágúst 2021

 

Frá

 

Daglega

Stykkishólmur

 

08.45 & 15.15

Flatey (til Brjánsl)

 

10.15 & 16.45

Brjánslækur

 

12.00 & 18.30

Flatey (til Stykk)

 

13.00 & 19.30

 

1.– 14. júní* &   

25.-31. ágúst 2021

 

Frá

 

Sunnudaga* til Föstudaga

Laugardagar

Stykkishólmur

 

15.00

  09.00

Flatey (til Brjánsl)

 

16.30

  10.30

Brjánslækur

 

18.00

  12.00

Flatey (til Stykk)

 

19.00

  13.00

*Sunnudagur  6. júni er Sjómannadagur og engin ferð með Baldri

 Dagar sem ferjan siglir ekki eru eftirfarandi:

 

Aðfangadag 24.12  og Jóladag 25.12.2020

Gamlarsdag 31.12.2020  og  Nýársdag 01.01.2021

Föstudaginn Langi 2.4 2021

Páska Sunnudag 4.4.2021

 6. júni er Sjómannadagur 2021

 

 

 

Ath. það þarf að bóka fyrir farþegar frá og til Flatey fyrirfram.

 

 __________________________