Siglingaáætlun

Viðskiptavinir Baldurs athugið:

Eftir nánari skoðun á ástandi bilunarinnar í Baldri er núna talið að áætlaður viðgerðartími muni verða 3 til 4 vikur.

Rétt er að geta þess að um flókið verk er að ræða og munu verða sendar út tilkynningar um leið og nánari tímasetningar liggja fyrir.

Ákveðið hefur verið að farþegaskipið Særún muni sigla út í Flatey tvisvar í viku þ.e. föstudaga og sunnudaga á meðan á viðgerð stendur.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Farþegaskipið Særún mun sigla út í Flatey sem hér segir: 

Föstudagur 25. nóv. 
Brottför frá Stykkishólmi kl 10:00.
Brottför frá Flatey kl. 11:00

og sunnudagur 26. nóv.

Brottför frá Stykkishólmi kl 15:00.
Brottför frá Flatey kl. 16:00

 

 

Viðskiptavinir ferjunar Baldurs athugið.

 Frá og með 17. nóvember verður sett inn aukaferð með Baldri á föstudögum.

Brottfarartímar á föstudögum vera sem hér segir:

Stykkishólmur 10:30* og 16:15.

Brjánslækur 13:30* og 19:15.

*Ath. Ekki er stoppað í Flatey í þessari ferð.

 

Vetraráætlun (1. sept - 2017 til 31. maí 2018) Sunnudaga til föstudaga

Stykkishólmur: Brjánslækur:
15:00 18:00     

Ath. Laugardagar 2. og 9. September 2017 er siglt kl. 9:00 frá Stykkishólmi og 12:00 frá Brjánslækur.Ekki er siglt á laugardögum frá 16. september 2017 til og með 12. maí 2018 nema aukaferðir séu sérstaklega auglýstar.

Áætlun fyrir aukaferðir: Kl. 9:00 frá Stykkishólmi og 12:00 frá Brjánslæk

Laugardagsferðir 19.& 26.5.2018 

Dagar sem ferjan siglir ekki eru eftirfarandi:
Aðfangadag 24. 12.  og Jóladag 25.12. 2017

Gamlarsdag 31.12.2017  og  Nýársdag 01.01.2018

Föstudaginn langa 30.03. 2018

Páskadag 01.04.2018
Sumaráætlun (1. júní - 31. ágúst 2018)

Vinsamlegast athugið að áætlunin getur tekið breytingum.

Stykkishólmur: Flatey (til Brjánslækjar): Brjánslækur: Flatey (til Stykkishólms):
09:00 10:30 12:15 13:15
15:45 17:15 19:00 20:00

athugið: engin ferð Sjómannadaginn 3. Júni 2018