Siglingaáætlun

 

Farþegar Baldurs athugið.

Vegna viðhalds neyðumst við til þess að fella niður seinni ferð Baldur föstudaginn 22. febrúar n.k.

Baldur mun því sigla fyrri ferð föstudags skv. áætlun og sigla aftur skv. áætlun sunnudaginn 24. febrúar.

 

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að skapa fyrir einhverja.

 

Sæferðir.

Vetraráætlun (1. sept 2018 til 31. maí 2019) 

Sunnudaga, Mánudaga, Miðvikudaga og Fimmtudaga 

 

Stykkishólmur: Flatey (til Brjánslækjar)*: Brjánslækur: Flatey (til Stykkishólms)*:
15:00 16:30 18:00 19:00
   * nauðsynlegt að bóka  farþega   * nauðsynlegt að bóka farþega 

Þriðjudaga & Föstudaga 

Stykkishólmur: Flatey (til Brjánslækjar): Brjánslækur: Flatey (til Stykkishólms):
09:00 10:30 12:00 13:00
15:00 16:30 18:00 19:00

 

Ath. það þarf að bóka fyrir farþegar frá og til Flatey fyrirfram.

Ekki er siglt á LAUGARDÖGUM frá 16. september 2018 til og með 11. maí 2019 nema aukaferðir séu sérstaklega auglýstar

 __________________________

Ath. Laugardagar 19.og 26. maí & 1., 8. og 15. September 2018 er siglt kl. 9:00 frá Stykkishólmi og 12:00 frá Brjánslækur.

 

Sumaráætlun (1. júní - 31. ágúst 2019)

Vinsamlegast athugið að áætlunin getur tekið breytingum.

Stykkishólmur: Flatey (til Brjánslækjar): Brjánslækur: Flatey (til Stykkishólms):
09:00 10:30 12:15 13:15
15:45 17:15 19:00 20:00

athugið: engin ferð Sjómannadaginn 2. Júni 2019

Dagar sem ferjan siglir ekki eru eftirfarandi:Aðfangadag 24. 12.  og Jóladag 25.12. 2018

Gamlarsdag 31.12.2018  og  Nýársdag 01.01.2019

Föstudaginn langa 19.04.2019

Páskadag 21.04.2018