Gjaldskrá Herjólfs

  • Hægt er að breyta farmiða með Herjólfi án breytingargjalds allt að tveimur tímum eftir að ferð er bókuð.
  • Hægt er að breyta ferð allt að 2 klst fyrir brottför með breytingagjaldi.
  • Hægt er að fá endurgreitt fyrir ferð allt að sólarhring fyrir brottför með breytingagjaldi.
  • Vinsamlegast athugið að ekki tekið breytingagjald ef ferð færist á milli hafna eða fellur niður. Í þeim tilvikum þegar ekki er hægt að færa farþega í ferð sama dag er fargjaldið endurgreitt eða fært í aðra ferð.
Gjaldskrá Herjólf frá 30. mars - 30. nóvember 2019 Almennt verð   Verð fyrir íbúa með lögh. í Eyjum
Fullorðnir 1.600,-   800,-
Börn 12 – 15 ára    800,-   400,-
Ellilífeyrisþegar, öryrkjar og námsmenn    800,-   400,-
Börn yngri en 12 ára         0,-        0,-
       
Farartæki*      
Reiðhjól     800,-   400,-
Bifhjól 1.600,-   800,-
Bifreiðar undir 5 m að lengd 2.300,-   1.150,-
Bifreiðar yfir 5 m að lengd 3.000,-   1.500,-
Farartæki m / vagn, kerru, hjólhýsi ofl 6-10 m 4.600,-   2.300,-
Farartæki m / vagn, kerru, hjólhýsi ofl 10-16 m 6.000,-   3.000,-
               
Kojur      
Koja með teppi    850,-   425,-
Uppbúið rúm 1.750,-   875,-
               
Atvinnutæki Landeyjahöfn   Þorlákshöfn
Rútur pr. Meter – breidd undir 2,55 m. 1.340,- án vsk   3.300,- án vsk
Rútur pr. Meter – breidd yfir 2,55 m. 1.740,- án vsk   4.300,- án vsk
Flutningabílar / vagnar / tæki breidd undir 2,55 m 1.340,- + vsk   3.350,- + vsk
Flutningabílar / vagnar / tæki breidd yfir 2,55 m 1.740,- + vsk   4.300,- + vsk
               
*Taka þarf sérstaklega fram ef farartæki er yfir 2,10 metrar á hæð.