Gjaldskrá Herjólfs

Verð 2017 - Gildir frá 15. maí Þorlákshöfn Landeyjahöfn
Fargjöld: Þorlákshöfn/Landeyjahöfn - Vestmannaeyjar
Börn yngri en 12 ára frítt frítt
Börn 12 - 15 ára 1.160 kr. 690 kr.
Fullorðnir 3.420 kr. 1.380 kr.
Ellilífeyrisþegar, öryrkjar og námsmenn 1.160 kr. 690 kr.
Klefar og kojur
Koja með teppi í "almenningi" 830 kr. -
Uppbúið rúm í 4ra manna klefa 1.710 kr. -
Tveggja manna klefi 3.420 kr. -
Farartæki
Reiðhjól 1.160 kr. 690 kr.
Bifhjól 2.320 kr. 1.380 kr.
Bifreiðar undir 5m að lengd* 3.420 kr. 2.220 kr.
Bifreiðar yfir 5m að lengd* 4.480 kr. 2.900 kr.
Farartæki m/vagn, kerru, hjólhýsi, fellihýsi 6 - 10m* 6.840 kr. 4.400 kr.
Farartæki m/vagn, kerru, hjólhýsi, fellihýsi 10 - 16m* 8.960 kr. 5.800 kr.
Atvinnutæki
Rútur pr. meter - breidd undir 2,55m 3.300 kr. án vsk 1.340 kr. án vsk
Rútur pr. meter - breidd yfir 2,55m 4.300 kr. án vsk 1.740 kr. án vsk
Flutningabílar / vagnar / tæki breidd undir 2,55m 3.300 kr. vsk bætist við 1.340 kr. vsk bætist við
Flutningabílar / vagnar / tæki breidd yfir 2,55m 4.300 kr. vsk bætist við 1.740 kr. vsk bætist við
Færsla vagna í og úr skipi pr. færslu 1.660 kr vsk bætist við 1.740 kr. vsk bætist við.
Afsláttar-og inneignarkort
Afsláttarkort, einstaklinga og einkabíla 34.500 kr. 34.500 kr.
Inneign þegar greitt er 34.500kr. 57.500 kr. 57.500 kr.

Breytingar- og afbókunargjald er 500 kr.