Siglingaáætlun

Vinsamlegast athugið að áætlunin getur tekið breytingum, en þær eru að jafnaði auglýstar í fjölmiðlum, á facebook síðu Herjólfs og hér á vefsíðunni.

Vetraráætlun - Þorlákshöfn.Brottför frá Vestmannaeyjum 07:00 og 15:30.Brottför frá Þorlákshöfn 10:45 og 19:15.

Ferðirnar Vestmannaeyjar - Landeyjahöfn 07:00 og 14:30 færast sjálfkrafa í ferðir Vestmannaeyjar - Þorlákshöfn 07:00 og 15:30. 
Ferðirnar Landeyjahöfn - Vestmannaeyjar 11:45 og 18:15 færast sjálfkrafa í ferðirnar Þorlákshöfn - Vestmannaeyjar 10:45 og 19:15.

 

 

Breytt áætlun gildir eftirtalda daga: Nýársdag, föstudaginn langa, páskadag, stoppdaga/viðhaldsdaga*, hvítasunnudag, sjómannadagshelgi, í kringum TM og Orkumót, Þjóðhátíð, aðfangadag, jóladag og gamlársdag.

Þegar ferðir Herjólfs í Landeyjahöfn falla niður þurfa þeir farþegar sem pantað hafa ferð með skipinu að hafa nokkra hluti í huga. Hér fyrir neðan eru nokkrar ábendingar varðandi verklag í kringum slík tilvik, sem gott er að kynna sér.

Sumaráætlun - ef ófært er til Landeyjahafnar og siglt er til Þorlákshafnar.
Ferðirnar Vestmannaeyjar - Landeyjahöfn 08:30 og 16:00 færast sjálfkrafa í ferðir Vestmannaeyjar - Þorlákshöfn 08:30 og 16:00.
Ferðirnar Landeyjahöfn - Vestmannaeyjar  12:45 og 19:45 færast sjálfkrafa í ferðir Þorlákshöfn - Vestmannaeyjar 11:45 og 19:15. 
Aðrar ferðir færast ekki, svo bóka þarf þær upp á nýtt hjá afgreiðslustöðum Herjólfs eða í síma 481 2800.
Ekki er sjálfgefið að pláss sé fyrir alla farþega og ökutæki niðurfelldrar ferðar í næstu mögulegu ferð, þar sem hluti af farþegarými sem og pláss á bíladekki kann að hafa selst fyrirfram.
Vinsamlegast athugið að áætlunin getur tekið breytingum, en þær eru að jafnaði auglýstar í fjölmiðlum, Facebook síðu Herjólfs, á síðu 415 í Textavarpi og hér á vefsíðunni.


Nýr rekstraraðili tekur við rekstri Herjólfs frá 30. mars 2019. 

Eftirfarandi áætlun hefur verið gefin út frá 30. mars - 30. nóvember 2019*

Vestmannaeyjar brottför: Landeyjahöfn brottför:
07:00 - Alla daga 08:15 - Alla daga
09:30 - Alla daga 10:45 - Alla daga
12:00 - Alla daga 13:15 - Alla daga
14:30 - Alla daga 15:45 - Alla daga
17:00 - Alla daga 18:15 - Alla daga
19:30 - Alla daga 20:45 - Alla daga
22:00 - Alla daga 23:15 - Alla daga

        

 *Breytt áætlun gildir eftirtalda daga: Föstudaginn langa, páskadag, stoppdaga/viðhaldsdaga*, hvítasunnudag, sjómannadagshelgi, í kringum TM og Orkumót, Þjóðhátíð.