Siglingaáætlun

 

Víkingasushi ævintýrasigling

Stefnd er á að sigla eins og eftirfarandi, en ath. getur breyst eftir hvernig Covid faraldurinn þróast. 

SUMARÁÆTLUN 2021

1. júní til 31. águst 

oftast verður ein ferð á dag á miðvikudögum, föstudögum og laugardögum - varðandi brottfaratíma þá geta þeir vera mismunandi eftir dögum - þið getið fundið upplýisngar í netbókunum (allt sem er grænt) eða  hjá okkur í síma 433 2254

 

_________________________________

Vetur 2020/21

Vinsamlegast athugið - þeir dagar sem eru grænir í bókunarkerfinu er sigling í boði og hægt að bóka einnig er hægt að hringja í síma 433-2254 fyrir bókanir.

ATH. Vinsamlegast athugið að þrátt fyrir að daglegar ferðir leggist niður í september bjóðum við enn upp á ferðir yfir vetrartímann (1. október - 15. maí). Í áætlun okkar í bókunarkerfinu má sjá þær dags- og tímasetningar sem í boði eru.

Boðið er upp á ferðir alla daga yfir vetrartíman þar sem lágmarksþátttaka er 25 manns. Mikilvægt er að bóka hópa fyrir fram með því að senda póst á seatours@seatours.is
*Við áskilum okkur rétt til að breyta áætlunVíkingasushi – styttri útgáfa (80 mín)SUMARÁÆTLUN 2021

engar stuttar ferðir sumar 2021