Farþegaskipið Særún mun sigla út í Flatey sem hér segir:

Farþegar athugið Vegna öryggissjónarmiða þarf að breyta áætlun Særúnar sem hér segir: Föstudagar Frá Stykkishólmi kl. 13:00 Frá Flatey kl.14:15 Frá Brjánslæk kl.15:00 Sunnudagar Frá Stykkishólmi kl. 13:00 Frá Brjánslæk kl. 15:00 Flatey kl. 15:45 Nauðsynlegt er að bóka í allar ferðir Særúnar. Vinsamlegast fylgist vel með facebooksíðu Sæferða og á saeferdir.is