Ath. breytt sumaráætlun 2020 ferjunnar Baldurs

ATH. BREYTT SUMARÁÆTLUN 2020

SUMARÁÆTLUN (2. JÚNI - 31. ÁGÚST 2020) *

Vinsamlegast athugið að áætlunin getur tekið breytingum.

ATH. SUNNUDAGAR - FÖSTUDAGAR BARA EIN FERР

Stykkishólmur: Flatey (til Brjánslækjar): Brjánslækur: Flatey (til Stykkishólms):
 Sun- Föst  Sun- Föst  Sun- Föst  
15:00 16:30 18:00 19:00

 

 

*Breyttar áætlun:
 
Frá og með 1. júli verða aukaferðir með ferjunni Baldri fyrriparts dagsins á föstudögum og sunnudögum og einnig mánudaginn 3. ágúst, þá verður áætlun ferjan Baldurs eins og hér segir:
 
09.00 frá Stykkishólmi
10.30 Flatey - Brjænslæk
12:00 frá Brjánslæk
13.00 Flatey - Stykk
 
15.00 frá Stykkishólmi
16.30 Flatey - Brjánsl
18.00 frá Brjánslæk
19.00 Flatey - Stykk
 
Athugið það er nauðsynlegt að bóka fyrirfram.

LAUGARDAGAR EIN FERÐ

Stykkishólmur Flatey (til Brjánslækjar): Brjánslækur: Flatey (til Stykkishólms)
Laug Laug Laug Laug
9:00 10.30 12:00 13:00

*ATHUGIÐ: ENGIN FERÐ SJÓMANNADAGINN 7. JÚNI 2020

ATH. ÞAÐ ÞARF AÐ BÓKA FYRIRFRAM Í FERJUNNA EINNIG FYRIR FARÞEGA TIL OG FRÁ FLATEY.

 

 

__________________________________