Breyting á vetraráætlun Herjólfs

Farþegar athugið - breyting á hefðbundinni vetraráætlun frá 1. apríl - 14. maí (english below)

Frá og með 1. apríl - 14. maí er bókað í tvær ferðir á dag til Landeyjahafnar.
Brottför frá Vestmannaeyjum 08:00, 15:30
Brottför frá Landeyjahöfn 12:45, 19:45

Aðrar ferðir bætast svo við nokkrum dögum áður séu aðstæður í lagi í Landeyjahöfn og spáin góð.

Farþegar sem voru búnir að bóka sig á þessu tímabili í ferð frá Vestmannaeyjum 08:30 eiga nú bókað frá Vestmannaeyjum 08:00, ATH 08:00.

Farþegar sem voru búnir að bóka sig í ferð frá Vestmannaeyjum 18:45 eiga nú bókað fra Vestmannaeyjum 15:30, ATH 15:30.

Er þetta gert til að farþegar haldi sömu brottfarar tímum frá Vestmannaeyjum ef sigla þarf til Þorlákshafnar.

Aðrar breytingar á áætlun sem geta átt sér stað vegna dýpis og sjávarstöðu verða tilkynntar sérstaklega komi til þess.