COVID 31/08/2020

Vegna COVID (English below)
Frá og með morgundeginum 31/07 kemur sú regla að þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra regl­una verður kraf­ist notk­un­ar and­lits­gríma um borð bæði í Baldri og Særún ( Viking Sushi ferðirnar okkar). Farþegar þurfa sjálfir að bera ábyrgð á að vera með grímu með sér.

 

Biðjum við farþega okkar að virða þá reglur sem komið hafa frá yfirvöldum á Íslandi.