Farþegar athugið, ferð Baldurs er aflýst í dag, 21.11.2023

Ferjan Baldur, 21.11.2023
Farþegar athugið!
Vegna veðurs þurfum við því miður að fella niður ferð Baldurs í dag, þriðjudaginn 21.11.2023 , kl. 15:00 frá Stykkishólmi og kl. 18:00 frá Brjánslæk.
Sæferðir