Herjólfur sala miða í kringum TM og Orkumót 2019

Sala miða í Herjólf yfir TM og Orkumót 2019 hefst miðvikudaginn 13. mars klukkan 9.

Um er að ræða eftirfarandi dagsetningar: 12., 15., 26. og 29. júní 2019.

Bókanir á www.saeferdir.is

Búið verður að bóka keppendur, þjálfara og liðstjóra áður en salan fer í gang.