Herjólfur - varðandi bókanir í Herjólf frá 30. mars

Farþegar athugið
Á miðnætti 27. mars (aðfaranótt fimmtudagsins) lokar fyrir bókanir og breytingar í ferðir með Herjólfi frá og með 30. mars, þar sem unnið er að því að færa bókanir yfir í nýjann grunn í Carus bókunarkerfinu hjá nýjum rekstraraðila. 
Nýr rekstraraðili Vestmannaeyjaferjan Herjólfur ohf. mun auglýsa það hvar og hvenær hægt verði að bóka aftur hjá þeim.