Lokun á Ölfusárbrú við Selfoss 14.-20. ágúst

Ölfusárbrú  við Selfoss er lokuð og reiknað er með að hún verði lokuð út vikuna. Umferð er beint um Óseyrarbrú (34) og Þrengsli (39). Gangandi vegfarendur komast þó um Ölfusárbrú.