Tilkynning á breytingu á áætlun frá og með 19. október 2020 menu o

Farþegar athugið, breyting verður á áætlun ferjunnar Baldurs frá og með mánudeginum, 19. október 2020. Þá verða farnar tvær ferðir á mánudögum en ekki á þriðjudögum:
 
Áætlun ferjunnar Baldurs í vetur verður þá eftirfarandi:
 
Þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og sunnudaga:
Brottför kl. 15.00 frá Stykkishólmi
Brottför kl. 18.00 frá Brjánslæk
 
Mánudaga og föstudaga:
Brottför kl. 9.00 & 15.00 frá Stykkishólmi
Brottför kl. 12.00 & 18.00 frá Brjánslæk
 
Vinsamlegast látið þetta berast.